Velkomin í hinn sífellt sýnilegri heim intersex fólks í Evrópu!
Það gleður okkur að þú skulir hafa fundið okkur! Ef þú ert intersex vonum við að þú finnir hjálplegar upplýsingar og úrræði. Ef þú ert ekki intersex geturðu kynnst því betur hér, hvað intersex fólk sé. Og ef þú ert ekki viss um það hvort þú sért intersex gætu upplýsingarnar á þessum vef hjálpað þér að komast að því.
Hvað er intersex fólk?